Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayVertu ósýnilegur
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Leiðin um Dauðastræti er greið þetta kvöld. Þeir smeygja sér á milli teppa sem hanga hér og hvar þvert yfir götuna til að byrgja leyniskyttum sýn.
"Galdurinn er að ímynda sér að maður sé ósýnilegur, Ishmael, sko, þegar þú mætir þessum vopnuðu mönnum. Vertu agnarsmár og ekki horfa í augun á neinum. Flýttu þér þangað sem þú ætlar án þess að hlaupa. Það vekur grunsemdir ef þú hleypur."
Eitt sinn bjó Ishmael í borg þar sem var líf og fjör alla daga og börn léku sér innan um dulúðuga hnífasala, villiketti og sápugerðarmeistara. Núna er hann fjórtán ára og borgin hans er vígvöllur. Þegar heimilið er rústir einar neyðist hann til að leggja land undir fót og leita skjóls þar sem friður ríkir. En flóttaleiðin er lífshættuleg. Á sama tíma glímir fjölskylda í Kópavogi við það flókna verkefni að fóta sig í nýju landi.